← Hluti af Elbrus, hæsti tindur Evrópu, 5.642 m. 8. - 12. ágúst 2013.

 
-
-
3.118 m
2.054 m
0
1,2
2,3
4,69 km

Skoðað 314sinnum, niðurhalað 10 sinni

nálægt Terskol, Кабардино-Балкария (Россия)

Haldið snemma morguns til Terskol og gengið af stað á Cheget tindinn, þ.e. við gengum frá Terskol í um 3.100 m. hæð. Gengið hægt og á jöfnum hraða og flest vorum við að æfa "Pressure step" göngutæknina nánast alla leiðina upp. Sól og blíða og alla leiðina upp blasti við stórkostlegt útsýnið á tindinn Gora Donguzorun-Cheget-Karabashi, 4.454 m. Fengum samt ekki alveg að fara á Cheget tindinn, því sjálfur tindurinn tilheyrir Georgíu og einmitt þennan dag var herinn með æfingu. Tókum tvær skíðalyftur niður, önnur síðan 1963 og þokkalega bratt niður úr lyftunum ef út í það er farið. Þegar á hótel var komið var síðan farið yfir búnaðinn fyrir aðal ævintýrið og pakkað í töskuna sem átti að skilja eftir, því ekki stóð til að taka nema eins lítið og við komumst upp með á fjallið.

Athugasemdir

    You can or this trail