← Hluti af Elbrus, hæsti tindur Evrópu, 5.642 m. 8. - 12. ágúst 2013.

 
Niðurhal

Fjarlægð

2,12 km

Heildar hækkun

441 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1 m

Hám. hækkun

4.074 m

Trailrank

23

Lágm. hækkun

3.656 m

Tegund leiðar

Ein leið
 • Mynd af Elbrus. D3. Tunnubúðir & Mustafar skálinn / 10. ágúst 2013.
 • Mynd af Elbrus. D3. Tunnubúðir & Mustafar skálinn / 10. ágúst 2013.
 • Mynd af Elbrus. D3. Tunnubúðir & Mustafar skálinn / 10. ágúst 2013.
 • Mynd af Elbrus. D3. Tunnubúðir & Mustafar skálinn / 10. ágúst 2013.
 • Mynd af Elbrus. D3. Tunnubúðir & Mustafar skálinn / 10. ágúst 2013.
 • Mynd af Elbrus. D3. Tunnubúðir & Mustafar skálinn / 10. ágúst 2013.

Tími

2 klukkustundir 22 mínútur

Hnit

608

Hlaðið upp

1. september 2015

Tekið upp

ágúst 2013

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
4.074 m
3.656 m
2,12 km

Skoðað 413sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Terskol, Кабардино-Балкария (Россия)

Þá var ævintýrið að hefjast fyrir alvöru. Fórum snemma á fætur og síðan haldið ti lTerskol með allt dótið, sem sagt ekki bara dótið okkar heldur allan matinn sem við þurftum fyrir dagana á fjallinu og kokkurinn "okkar", Masha Maria bættist einnig í hópinn. Hlóðum öllu dótinu í kláfinn og það voru sko margar ferðir (enda allir fljótt móðir og ekki hægt að bera of mikið í einu). Þetta var líka rétt að byrja, því við tókum 2 kláfa og síðan 1 sæta stólalyftu upp í Tunnubúðir í 3.750 m hæð. Þar þurftum við að fara okkur hægt með farangurinn, enda farin að finna enn meira fyrir hæðinni. Allt dótið sett í snjótroðara og síðan gengið í Mustafar skála. Veðrið alveg geggjað, heiðskýrt og útsýnið á tindinn alveg stórkostleg. Litlir skálar með 2 herbergjum hver í búðunum, 6 manns í hverju herbergi og veitingaskáli sér. Hvíld og hæðaraðlögun en ekki æskilegt að leggja sig.

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið