Gussler

Tími  2 klukkustundir 55 mínútur

Hnit 1097

Uploaded 7. desember 2011

Recorded desember 2011

-
-
490 m
-11 m
0
1,5
2,9
5,83 km

Skoðað 1087sinnum, niðurhalað 5 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Vetrarganga frá bílastæði upp vestan megin við göngustíg, uppfyrir Fálkaklett og vesturmeð alveg að Gljúfurgili þar sem Kerhólakambur blasir við. Gengið aflíðandi þaðan í átt að Steini uppá Búa og uppá Þverfell 490m áður en haldið er niður aftur. Öðruvísi leið að þessu sinni í froststillu tunglsljósi og snilldarbirtu að kvöldi til.
Toppur

ÞVERFELL

ÞVERFELL 490m hár hóll í kallfæri við "Stein"

Athugasemdir

    You can or this trail