Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

15,52 km

Heildar hækkun

1.435 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.435 m

Hám. hækkun

1.602 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

131 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Eyjafjallajökull skerjaleið 220417
  • Mynd af Eyjafjallajökull skerjaleið 220417
  • Mynd af Eyjafjallajökull skerjaleið 220417
  • Mynd af Eyjafjallajökull skerjaleið 220417
  • Mynd af Eyjafjallajökull skerjaleið 220417
  • Mynd af Eyjafjallajökull skerjaleið 220417

Tími

10 klukkustundir 54 mínútur

Hnit

1936

Hlaðið upp

11. desember 2019

Tekið upp

apríl 2017

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.602 m
131 m
15,52 km

Skoðað 274sinnum, niðurhalað 6 sinni

nálægt Ásólfsskáli, Suðurland (Ísland)

Flott ferð um skerin á Hámund í Eyjafjallajökli þar sem við fengum Skúla Júlíussons til að leiðsegja þar sem um sprunginn jökul var að fara. Fórum upp hryggjarleiðina en niður um snjógilið sem var frábært að gera en bratti er á báðum leiðum og fara þarf varlega á báðum leiðum og það reyndi á broddana í báðum tilfellum. Snjóalög hafa og áhrif á þetta leiðarval, sjá ferðasöguna til að meta þetta.

Sjá ferðasögu hér:

http://www.fjallgongur.is/tindur141_eyjafjallajokull_skerjaleid_220417.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið