Niðurhal
gegils

Fjarlægð

16,9 km

Heildar hækkun

1.495 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.495 m

Hám. hækkun

1.590 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

42 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Eyjafjallajökull / Skerjaleið - Goðasteinn og Vestari skoltur
  • Mynd af Eyjafjallajökull / Skerjaleið - Goðasteinn og Vestari skoltur
  • Mynd af Eyjafjallajökull / Skerjaleið - Goðasteinn og Vestari skoltur
  • Mynd af Eyjafjallajökull / Skerjaleið - Goðasteinn og Vestari skoltur
  • Mynd af Eyjafjallajökull / Skerjaleið - Goðasteinn og Vestari skoltur
  • Mynd af Eyjafjallajökull / Skerjaleið - Goðasteinn og Vestari skoltur

Tími

9 klukkustundir 36 mínútur

Hnit

3553

Hlaðið upp

27. maí 2012

Tekið upp

maí 2012

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.590 m
42 m
16,9 km

Skoðað 4844sinnum, niðurhalað 72 sinni

nálægt Ásólfsskáli, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Gengum upp frá miðri Fljótshlíðinni, þ.e. keyrt ca 20 km áleiðis inn í Þórsmörk. Farið þar úr 40 metrum upp í 600 metra hæð um mjög svo bratt gil. Eftir það nokkuð jöfn og þægileg hækkun upp á Goðastein (1.580m). Haldið frá Goðasteini niður í Vestari skolt þar sem leynist heill heimur ævintýralegs útsýnis yfir bæði gosstöðvar Eyjafjallajökuls og Þórsmerkursvæðið.
Varða

Goðasteinn

Glacier
Varða

Jökulgígur

Glacier
Varða

Vestari skoltur

1460 m

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið