Niðurhal
rantoniussen

Fjarlægð

8,52 km

Heildar hækkun

748 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

748 m

Hám. hækkun

694 m

Trailrank

39

Lágm. hækkun

73 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Fagraskógarfjall
  • Mynd af Fagraskógarfjall
  • Mynd af Fagraskógarfjall
  • Mynd af Fagraskógarfjall
  • Mynd af Fagraskógarfjall
  • Mynd af Fagraskógarfjall

Tími

5 klukkustundir 4 mínútur

Hnit

1294

Hlaðið upp

11. júlí 2015

Tekið upp

júlí 2015

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
694 m
73 m
8,52 km

Skoðað 3185sinnum, niðurhalað 31 sinni

nálægt Borgarnes, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Fagraskógarfjall í Kolbeinsstaðahreppi.

Stórflott fjall sem er í skugga nágranna síns, Kolbeinstaðafjalls. Fagraskógarfjall er ansi flott og leiðin er flott líka. Eftirtektarvert er fjallið sem stendur útúr fjallinu sunnanmegin og heitir Grettisbæli. Þar eru mjög flottar bergmyndanir. Heilu veggirnir af gömlum gígum sem er mjög flott að sjá.

Leiðin upp er þar framhjá og er svoldið brött og laus sumsstaðar, meðal annars sikksakkað á milli klettahafta. Góð og skemmtileg leið.

Fyrir þá sem kjósa einföldu/einfaldari leiðina þá er hún í boði. Þá þarf að fara inní dalinn milli Kolbeinsstaðafjalls og Fagraskógarfjalls og stefna á hæsta tindinn.

Útsýnið er gott þarna uppi. Þar sést: Snæfellsjökull, Snæfellsnesið sunnanvert, Löngufjörur, Mýrar, Kolbeinsstaðarfjall, Hrútaborg, Smjörhnjúkur og Tröllakirkja við Hítarvatn blasa við ásamt miklu fleiri fjöllum.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið