Niðurhal
gegils

Fjarlægð

14,68 km

Heildar hækkun

945 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.040 m

Hám. hækkun

1.068 m

Trailrank

37 5

Lágm. hækkun

241 m

Tegund leiðar

Ein leið
 • Mynd af Fimmvörðuháls - Hvannárgil - Básar, hringferð
 • Mynd af Fimmvörðuháls - Hvannárgil - Básar, hringferð
 • Mynd af Fimmvörðuháls - Hvannárgil - Básar, hringferð
 • Mynd af Fimmvörðuháls - Hvannárgil - Básar, hringferð
 • Mynd af Fimmvörðuháls - Hvannárgil - Básar, hringferð
 • Mynd af Fimmvörðuháls - Hvannárgil - Básar, hringferð

Tími

6 klukkustundir 44 mínútur

Hnit

2869

Hlaðið upp

28. júní 2014

Tekið upp

apríl 2012
 • Einkunn

   
 • Upplýsingar

   
 • Auðvelt að fylgja

   
 • Landslag

   

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
1 athugasemd
 
Deila
-
-
1.068 m
241 m
14,68 km

Skoðað 2255sinnum, niðurhalað 42 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Gengum um Hvítasunnu 2012 frá Básum upp á Gosstöðvarnar við Fimmvörðuháls. Kíktum á þá Móða og Magna og grilluðum okkur pylsur við glóðina í opinni gos-sprungu og snæddum með rauðvínssopa. Gengum svo til baka sömu leið allt niður að Heljarkambi þar sem við renndum okkur niður í Hvannárgil á snjóþotum ... gengum síðan gilið allt niður í Bása ... frábær dagsferð ... :)

1 athugasemd

 • hafrun 14. ágú. 2022

  Ég hef fylgt þessari leið  staðfest  Skoða meira

  Mjög falleg en nokkuð krefjandi ganga. Ekki fyrir lofthrædda að fara Hvannárgilið. Vel merkt leið.

Þú getur eða þessa leið