Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

4,88 km

Heildar hækkun

624 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

624 m

Hám. hækkun

836 m

Trailrank

23

Lágm. hækkun

192 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Flosatindur Kálfstindum 250613
  • Mynd af Flosatindur Kálfstindum 250613
  • Mynd af Flosatindur Kálfstindum 250613
  • Mynd af Flosatindur Kálfstindum 250613
  • Mynd af Flosatindur Kálfstindum 250613
  • Mynd af Flosatindur Kálfstindum 250613

Tími

4 klukkustundir 19 mínútur

Hnit

773

Hlaðið upp

11. desember 2019

Tekið upp

júní 2013

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
836 m
192 m
4,88 km

Skoðað 310sinnum, niðurhalað 5 sinni

nálægt Laugarvatn, Suðurland (Ísland)

Þriðjudagsæfing á Flosatind sem er vinsælastur af Kálfstindunum en samt ekki sá hæsti. Önnur ferðin okkar á þennan svipmikla tind og nú í kvöldgöngu sem var ægilega gaman. Fórum bratta leið upp sunnan megin um Flosaskarð g sömu leið til baka, talsvert grjóthrun enda móberg með lausagrjóti ofan á, hentugra að vera í litlum hópi þessa leið. Mjög falleg leið.

Ferðasaga hér:

http://www.fjallgongur.is/aefingar/24_aefingar_april_juni_2013.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið