Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 310sinnum, niðurhalað 5 sinni
nálægt Laugarvatn, Suðurland (Ísland)
Þriðjudagsæfing á Flosatind sem er vinsælastur af Kálfstindunum en samt ekki sá hæsti. Önnur ferðin okkar á þennan svipmikla tind og nú í kvöldgöngu sem var ægilega gaman. Fórum bratta leið upp sunnan megin um Flosaskarð g sömu leið til baka, talsvert grjóthrun enda móberg með lausagrjóti ofan á, hentugra að vera í litlum hópi þessa leið. Mjög falleg leið.
Ferðasaga hér:
http://www.fjallgongur.is/aefingar/24_aefingar_april_juni_2013.htm
Athugasemdir