Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 337sinnum, niðurhalað 7 sinni
nálægt Þorlákshöfn, Suðurland (Ísland)
Þriðjudagsæfing. Síðari ár fórum við alltaf líka upp á Litla Sandfell sem er í leiðinni en þarna gerir bara hluti hópsins það og ekki þjálfarinn sem tók þessa gps-slóð. Gæta þarf að gjótum í hrauninu á leiðinni, sérstaklega sunnan megin og því er þetta varasöm leið með snjó yfir svæðinu þó við höfum farið í slíku færi. Löng aðkoma, þéttar brekkur og víðfeðmt fjall en fín leið að öðru leyti.
Ferðasaga hér:
http://www.fjallgongur.is/aefingar/4_aefingar_april_juni_2008.htm
Athugasemdir