Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

10,93 km

Heildar hækkun

555 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

555 m

Hám. hækkun

539 m

Trailrank

29

Lágm. hækkun

189 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Geitafell við Þrengsli 150408
  • Mynd af Geitafell við Þrengsli 150408
  • Mynd af Geitafell við Þrengsli 150408
  • Mynd af Geitafell við Þrengsli 150408
  • Mynd af Geitafell við Þrengsli 150408

Tími

3 klukkustundir 40 mínútur

Hnit

931

Hlaðið upp

12. desember 2019

Tekið upp

apríl 2008

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
539 m
189 m
10,93 km

Skoðað 337sinnum, niðurhalað 7 sinni

nálægt Þorlákshöfn, Suðurland (Ísland)

Þriðjudagsæfing. Síðari ár fórum við alltaf líka upp á Litla Sandfell sem er í leiðinni en þarna gerir bara hluti hópsins það og ekki þjálfarinn sem tók þessa gps-slóð. Gæta þarf að gjótum í hrauninu á leiðinni, sérstaklega sunnan megin og því er þetta varasöm leið með snjó yfir svæðinu þó við höfum farið í slíku færi. Löng aðkoma, þéttar brekkur og víðfeðmt fjall en fín leið að öðru leyti.

Ferðasaga hér:

http://www.fjallgongur.is/aefingar/4_aefingar_april_juni_2008.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið