-
-
560 m
5 m
0
1,8
3,6
7,25 km

Skoðað 0sinnum, niðurhalað 0 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Þriðjudagsæfing á hrygginn á Geithóli í Esju. Nú er kominn stígur alla leið upp og svo niður aðra leið að hluta (um malarveginn) en hér er farið sömu leið upp og niður. Mjög skemmtileg leið fyrir þá sem eru með hunda þar sem ekki má vera hefðbundna leið á Þverfellshorn og eins frábær leið fyrir utanvegahlaupara. Passa þarf að beygja til hægri inn á stíginn að bílastæðinu nógu snemma, annars lendir maður niðri á bænum sjálfum. ATH þarna er farið að hluta upp á hrygginn og svo til baka en það er vel hægt að fara allan hrygginn til enda og þar niður.

Ferðasaga hér:

http://www.fjallgongur.is/aefingar/47_aefingar_jan_mars_2019.htm

Athugasemdir

    You can or this trail