Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

10,2 km

Heildar hækkun

875 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

875 m

Hám. hækkun

858 m

Trailrank

34

Lágm. hækkun

6 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Glymur og Hvalfell 270508
  • Mynd af Glymur og Hvalfell 270508
  • Mynd af Glymur og Hvalfell 270508
  • Mynd af Glymur og Hvalfell 270508
  • Mynd af Glymur og Hvalfell 270508
  • Mynd af Glymur og Hvalfell 270508

Tími

5 klukkustundir 2 mínútur

Hnit

606

Hlaðið upp

12. desember 2019

Tekið upp

maí 2008

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
858 m
6 m
10,2 km

Skoðað 220sinnum, niðurhalað 18 sinni

nálægt Saurbaer, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Þriðjudagsæfing sem varð svo árleg, að fara upp að Glym og á Hvalfell, en síðar fórum við að hafa alls kyns útfærslur á þessu með eða án Hvalfells en alltaf Glym að einhverju leyti. Krefjandi kvöldganga en vel fært og vel þess virði í fallegu sumarveðri. Höfum almennt elt langa skaflinn niður af Hvalfelli en snjóalög, hitastig og færi ræður endanlega för í hvert sinn.

Ferðasaga hér:

http://www.fjallgongur.is/aefingar/4_aefingar_april_juni_2008.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið