Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

7,22 km

Heildar hækkun

408 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

408 m

Hám. hækkun

367 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

51 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Glymur og Stóragil óhefðbundin leið 260515
  • Mynd af Glymur og Stóragil óhefðbundin leið 260515
  • Mynd af Glymur og Stóragil óhefðbundin leið 260515
  • Mynd af Glymur og Stóragil óhefðbundin leið 260515
  • Mynd af Glymur og Stóragil óhefðbundin leið 260515
  • Mynd af Glymur og Stóragil óhefðbundin leið 260515

Tími

3 klukkustundir 51 mínútur

Hnit

670

Hlaðið upp

12. desember 2019

Tekið upp

maí 2015

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
367 m
51 m
7,22 km

Skoðað 241sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Saurbaer, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Óhefðbundin leið að Glym, nú niðurleiðin af Hvalfelli upp að Stóragili og þverað þar yfir að Glym og farið svo niður með honum. Ekki hægt að mæla með þessari leið nema menn séu til í mikið brölt upp og niður gil og eru öruggir í klöngri þar sem leiðin ofarlega í hlíðum Hvalfells er stór-gil-skorin eftir öllu fjallinu að vestan. En samt það gaman að gera þetta að við ætlum að fara aftur síðar... :-)

Ferðasaga hér:

http://www.fjallgongur.is/aefingar/32_aefingar_april_juni_2015.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið