Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 241sinnum, niðurhalað 2 sinni
nálægt Saurbaer, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
Óhefðbundin leið að Glym, nú niðurleiðin af Hvalfelli upp að Stóragili og þverað þar yfir að Glym og farið svo niður með honum. Ekki hægt að mæla með þessari leið nema menn séu til í mikið brölt upp og niður gil og eru öruggir í klöngri þar sem leiðin ofarlega í hlíðum Hvalfells er stór-gil-skorin eftir öllu fjallinu að vestan. En samt það gaman að gera þetta að við ætlum að fara aftur síðar... :-)
Ferðasaga hér:
http://www.fjallgongur.is/aefingar/32_aefingar_april_juni_2015.htm
Athugasemdir