Niðurhal
Gussler

Fjarlægð

7,74 km

Heildar hækkun

683 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

683 m

Hám. hækkun

724 m

Trailrank

38

Lágm. hækkun

56 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Gunnlaugsskarð 2013-04-21 16:56:26
  • Mynd af Gunnlaugsskarð 2013-04-21 16:56:26
  • Mynd af Gunnlaugsskarð 2013-04-21 16:56:26
  • Mynd af Gunnlaugsskarð 2013-04-21 16:56:26
  • Mynd af Gunnlaugsskarð 2013-04-21 16:56:26
  • Mynd af Gunnlaugsskarð 2013-04-21 16:56:26

Tími

4 klukkustundir 5 mínútur

Hnit

1250

Hlaðið upp

22. apríl 2013

Tekið upp

apríl 2013

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
724 m
56 m
7,74 km

Skoðað 1926sinnum, niðurhalað 16 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Gengið uppí Gunnlaugsskarð austan megin við skriðuna. Rétt við bæina "Vellir". Mjög falleg og skemmtileg leið utan hefðbundins stígs. Og óhefðbundin leið upp skarðið sjálft þar sem vorsnjórinn aðstoðaði okkur með þessar fínu snjótröppur meðfram hryggnum þar sem hin hefðbundna leið liggur. Létum duga að ganga upp skálina þannig að við sáum vel yfir hana og snérum þar við en þá er líka erfiðasta hækkunin búin.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið