Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

4,49 km

Heildar hækkun

39 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

39 m

Hám. hækkun

40 m

Trailrank

23

Lágm. hækkun

9 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Gunnunes 240919
  • Mynd af Gunnunes 240919
  • Mynd af Gunnunes 240919
  • Mynd af Gunnunes 240919
  • Mynd af Gunnunes 240919
  • Mynd af Gunnunes 240919

Tími

ein klukkustund 32 mínútur

Hnit

270

Hlaðið upp

12. desember 2019

Tekið upp

september 2019

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
40 m
9 m
4,49 km

Skoðað 151sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Þriðjudagsæfing. Ein af tólf "Sveit í borg" göngunum á árinu 2019 sem féll svo ekki vel í kramið þegar á leið (léleg mæting) en þó standa 2 af 12 leiðum upp úr sem verða endurteknar (Leirvogsárgljúfur við Mosfellið og Leirvogsárvatn) en hinar verða ekki endurteknar. Gunnunes er ein af þeim. Létt og skemmtilegt brölt meðfram sjónum en líklega tekur Sorpa þetta svæði yfir næstu árin.

Ferðasaga hér:

http://www.fjallgongur.is/aefingar/49_aefingar_juli_sept_2019.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið