-
-
40 m
9 m
0
1,1
2,2
4,49 km
Skoðað 29sinnum, niðurhalað 1 sinni
nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
Þriðjudagsæfing. Ein af tólf "Sveit í borg" göngunum á árinu 2019 sem féll svo ekki vel í kramið þegar á leið (léleg mæting) en þó standa 2 af 12 leiðum upp úr sem verða endurteknar (Leirvogsárgljúfur við Mosfellið og Leirvogsárvatn) en hinar verða ekki endurteknar. Gunnunes er ein af þeim. Létt og skemmtilegt brölt meðfram sjónum en líklega tekur Sorpa þetta svæði yfir næstu árin.
Ferðasaga hér:
http://www.fjallgongur.is/aefingar/49_aefingar_juli_sept_2019.htm
Ferðasaga hér:
http://www.fjallgongur.is/aefingar/49_aefingar_juli_sept_2019.htm
You can add a comment or review this trail
Athugasemdir