Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

9,78 km

Heildar hækkun

1.111 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.111 m

Hám. hækkun

794 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

40 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Hafnarfjall 5 tinda hringleið austan megin um geilina 210715
  • Mynd af Hafnarfjall 5 tinda hringleið austan megin um geilina 210715
  • Mynd af Hafnarfjall 5 tinda hringleið austan megin um geilina 210715
  • Mynd af Hafnarfjall 5 tinda hringleið austan megin um geilina 210715
  • Mynd af Hafnarfjall 5 tinda hringleið austan megin um geilina 210715
  • Mynd af Hafnarfjall 5 tinda hringleið austan megin um geilina 210715

Tími

5 klukkustundir ein mínúta

Hnit

1381

Hlaðið upp

12. desember 2019

Tekið upp

júlí 2015

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
794 m
40 m
9,78 km

Skoðað 356sinnum, niðurhalað 7 sinni

nálægt Borgarnes, Vesturland (Ísland)

Gengið á fimm tinda í Hafnarfjalli austan megin í fjallinu á Tungukoll, Þverfell, Þverhnúk, Katlaþúfu og Klausturstunguhól og um geilina góðu niður til baka. Geilina getur verið erfitt að finna, best að hafa gps-punkt á hana. Talverður bratti er neðan hennar og best að fara sem fyrst út eftir til norðurs frá gljúfrinu. Ekki góður staður til að vera á í vetrarfæri við geilina.

Ferðasaga hér:

http://www.fjallgongur.is/aefingar/33_aefingar_juli_sept_2015.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið