Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

9,78 km

Heildar hækkun

1.111 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.111 m

Max elevation

794 m

Trailrank

30

Min elevation

40 m

Trail type

Loop
  • Mynd af Hafnarfjall 5 tinda hringleið austan megin um geilina 210715
  • Mynd af Hafnarfjall 5 tinda hringleið austan megin um geilina 210715
  • Mynd af Hafnarfjall 5 tinda hringleið austan megin um geilina 210715
  • Mynd af Hafnarfjall 5 tinda hringleið austan megin um geilina 210715
  • Mynd af Hafnarfjall 5 tinda hringleið austan megin um geilina 210715
  • Mynd af Hafnarfjall 5 tinda hringleið austan megin um geilina 210715

Tími

5 klukkustundir ein mínúta

Hnit

1381

Uploaded

12. desember 2019

Recorded

júlí 2015
Be the first to clap
Share
-
-
794 m
40 m
9,78 km

Skoðað 158sinnum, niðurhalað 6 sinni

nálægt Borgarnes, Vesturland (Ísland)

Gengið á fimm tinda í Hafnarfjalli austan megin í fjallinu á Tungukoll, Þverfell, Þverhnúk, Katlaþúfu og Klausturstunguhól og um geilina góðu niður til baka. Geilina getur verið erfitt að finna, best að hafa gps-punkt á hana. Talverður bratti er neðan hennar og best að fara sem fyrst út eftir til norðurs frá gljúfrinu. Ekki góður staður til að vera á í vetrarfæri við geilina.

Ferðasaga hér:

http://www.fjallgongur.is/aefingar/33_aefingar_juli_sept_2015.htm

Athugasemdir

    You can or this trail