Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

14,75 km

Heildar hækkun

919 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

919 m

Max elevation

1.290 m

Trailrank

30

Min elevation

543 m

Trail type

Loop
  • Mynd af Háskerðingur 250818
  • Mynd af Háskerðingur 250818
  • Mynd af Háskerðingur 250818
  • Mynd af Háskerðingur 250818
  • Mynd af Háskerðingur 250818
  • Mynd af Háskerðingur 250818

Tími

6 klukkustundir 22 mínútur

Hnit

1124

Uploaded

21. september 2018

Recorded

ágúst 2018
Be the first to clap
Share
-
-
1.290 m
543 m
14,75 km

Skoðað 218sinnum, niðurhalað 19 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Einn flottasti útsýnistindur sem við höfum komið upp á, ef ekki sá allra flottast... af því allt litríka fjallabakið blasir við ofan af tindinum. Einföld leið allan tímann og að mestu gegn umferð um Laugaveginn en svo út af leið áleiðis á tindinn gegnum háhitasvæði þar sem fara þarf varlega og raska sem minnstu. Best væri ef komin væri slóð sem allir færu eftir. Við eltum gps-slóð frá Helga Jóns og sáum að smá slóð var ofar en hún var endasleppt. Litlar sprungur í jöklinum utan í Háskerðingi en alveg öruggt ef menn passa að fara þar sem brattinn er minnstur, sprungurnar eru þar sem brattinn eykst. Stórfengleg leið.

Ferðasagan í heild hér:
http://www.fjallgongur.is/tindur160_haskerdingur_250518.htm

Athugasemdir

    You can or this trail