Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

5,25 km

Heildar hækkun

436 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

436 m

Hám. hækkun

436 m

Trailrank

32

Lágm. hækkun

168 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Hátindur og Jórutindur Þingvöllum 020620
  • Mynd af Hátindur og Jórutindur Þingvöllum 020620
  • Mynd af Hátindur og Jórutindur Þingvöllum 020620
  • Mynd af Hátindur og Jórutindur Þingvöllum 020620
  • Mynd af Hátindur og Jórutindur Þingvöllum 020620
  • Mynd af Hátindur og Jórutindur Þingvöllum 020620

Tími

2 klukkustundir 51 mínútur

Hnit

628

Hlaðið upp

5. júní 2020

Tekið upp

júní 2020

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Deila
-
-
436 m
168 m
5,25 km

Skoðað 429sinnum, niðurhalað 11 sinni

nálægt Hveragerði, Suðurland (Ísland)

Þriðjudagsæfing. Þingvallafjöll nr. 19 og 20 árið 2020.

Brött fjöll en færar leiðir sem við fundum á þau bæði og uppgönguleiðin á Hátind er fær öllum. Ekki er fær leið alla leið á efsta tind á Jórutindi en þó hægt að fara langleiðina upp eins og við gerum hér (fara á bak við / vestan við og upp mjög bratta hlíð). Fótfrár og mjög öruggur göngumaður gæti hugsanlega klöngrast hrygginn á hæsta Jórutind, einn úr okkar hópi gerði það í annarri af fyrri ferðum okkar á þessa tinda, en hann þurfti þó að klöngrast eitthvað neðan við hrygginn og fallhættan er talsverð.

Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/52_aefingar_april_juni_2020.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið