Niðurhal

Fjarlægð

3,42 km

Heildar hækkun

434 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

434 m

Hám. hækkun

917 m

Trailrank

12

Lágm. hækkun

540 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

ein klukkustund 57 mínútur

Hnit

787

Hlaðið upp

15. ágúst 2015

Tekið upp

júlí 2012

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
917 m
540 m
3,42 km

Skoðað 698sinnum, niðurhalað 21 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Reyndi fyrirvaralaust og án undirbúnings að ganga á Hattfell árið 2007 í göngu í flottu veðri um Laugaveginn. Komst þá ekki alla leið upp, enda ekki hægt að komast upp síðasta spölinn suð-austan megin frá. Nú var því búið að skoða aðstæður vel og þessi ganga var vel þess virði, eins og oft þegar að maður er lengi búinn að láta sig dreyma um einhverja fjallgöngu. Veður eins og best verður á kosið. Brött leið upp en glæsilegt útsýnisfjall og því svo sannarlega vel þess virði.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið