Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

31,32 km

Heildar hækkun

1.607 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.607 m

Hám. hækkun

1.498 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

119 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Hekla frá Næfurholti 260414
  • Mynd af Hekla frá Næfurholti 260414
  • Mynd af Hekla frá Næfurholti 260414
  • Mynd af Hekla frá Næfurholti 260414
  • Mynd af Hekla frá Næfurholti 260414
  • Mynd af Hekla frá Næfurholti 260414

Tími

13 klukkustundir 35 mínútur

Hnit

3575

Hlaðið upp

12. desember 2019

Tekið upp

apríl 2014

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.498 m
119 m
31,32 km

Skoðað 346sinnum, niðurhalað 7 sinni

nálægt Stóri Núpur, Suðurland (Ísland)

Mögnuð ferð á Heklu frá bænum Næfurholti vestan megin undir Heklu. Fengum leiðbeiningar frá bóndanum á Næfurholti sem hefur farið þessa leið sjálfur. Huga þarf að leiðarvali gegnum úfið og ófært hraunið eftir að Rauðöldum sleppir. Ofar er svo greiðfært gegnum gígana sem var sérlega merkilegt að ganga um.

Ferðasaga hér - þarf að bæta heilmiklu við hana við tækifæri þar sem það fyrnist yfir þetta svo fljótt með tímanum og þá glatast alls kyns upplýsingar og fróðleikur um þessa ferð sem tók verulega á en er með sætustu sigrum sögunnar í klúbbnum.

http://www.fjallgongur.is/tindur107_hekla_260414.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið