Niðurhal
gegils

Fjarlægð

14,45 km

Heildar hækkun

996 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.014 m

Hám. hækkun

998 m

Trailrank

40

Lágm. hækkun

6 m

Tegund leiðar

Ein leið

Tími

8 klukkustundir 12 mínútur

Hnit

1961

Hlaðið upp

14. maí 2018

Tekið upp

maí 2018

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
998 m
6 m
14,45 km

Skoðað 1217sinnum, niðurhalað 14 sinni

nálægt Búðir, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Gangan hefst við Kálfárvelli á Snæfellsnesi rétt áður en komið er að afleggjaranum yfir Fróðárheiði, sunnan megin sem sagt. Nokkuð snörp hækkun í upphafi upp í um 400 metra en síðan hægt og bítandi þar til komið er upp á brúnir Helgrinda. Brúninn síðan fylgt til vesturs þaðan sem gengið er niður í dal ... Þröskuldadal að ég held og þaðan með stefnu á Kirkjufell. ATH við fórum þetta í kafsnjó ... sem gæti hafa auðveldað ferðina niður... svo ég er ekki viss hvort hægt sé að fylgja trakkinu niður í snjóleysi.
Toppur

BÖÐVARSKÚLA

  • Mynd af BÖÐVARSKÚLA
  • Mynd af BÖÐVARSKÚLA
  • Mynd af BÖÐVARSKÚLA
BÖÐVARSKÚLA er hæsti toppur Helgrinda 998 metra hár
Bílastæði

Parking - End

  • Mynd af Parking - End
Við vorum 51 í ferðinni og fengum rútu til að pikka okkur upp við Kirkjufellið eftir 15 km og 8 klst göngu. Nokkrir tóku kalt bað í hylnum undir Fossinum ... held hann heiti Kirkjufellsfoss
Bílastæði

Parking - Start

  • Mynd af Parking - Start
Gangan hefst við Kálfárvelli eins og áður hefur komið fram.
Fallegt útsýni

ViewPoint

  • Mynd af ViewPoint
  • Mynd af ViewPoint
ViewPoint

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið