← Hluti af Símahúsaleiðin & Þerribjörg. 5 daga sumarganga TKS, 15. - 19. júlí 2014.

 
  • mynd af Hellisheiði, Múlahöfn, Þerribjörg, Búr, Fagridalur, Böðvarsdalur. Sumarganga TKS, 18. júlí 2014.
  • mynd af Hellisheiði, Múlahöfn, Þerribjörg, Búr, Fagridalur, Böðvarsdalur. Sumarganga TKS, 18. júlí 2014.
  • mynd af Hellisheiði, Múlahöfn, Þerribjörg, Búr, Fagridalur, Böðvarsdalur. Sumarganga TKS, 18. júlí 2014.
  • mynd af Hellisheiði, Múlahöfn, Þerribjörg, Búr, Fagridalur, Böðvarsdalur. Sumarganga TKS, 18. júlí 2014.
  • mynd af Hellisheiði, Múlahöfn, Þerribjörg, Búr, Fagridalur, Böðvarsdalur. Sumarganga TKS, 18. júlí 2014.
  • mynd af Hellisheiði, Múlahöfn, Þerribjörg, Búr, Fagridalur, Böðvarsdalur. Sumarganga TKS, 18. júlí 2014.

Tími  9 klukkustundir 13 mínútur

Hnit 4098

Uploaded 31. ágúst 2015

Recorded júlí 2014

-
-
573 m
10 m
0
4,6
9,2
18,45 km

Skoðað 2066sinnum, niðurhalað 17 sinni

nálægt Vopnafjörður, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Dagsferð frá Staðarholti (í nágrenni við Vopnafjörð). Ekið á Hellisheiði og afleggjara norður eftir heiðinni (ekki fólksbílafært). Gengið þaðan niður í Múlahöfn og áfram að Þerribjörgum sem var án efa hápunktur sumargöngunnar 2014, en reyndar vorum við að auki afar heppin með veður þennan dag. Óðum í sandinum og nutum þess að vera til. Þess má geta að ekki er hægt að mæla með þessari dagsgöngu nema í fylgd staðkunnugs leiðsögumanns og leiðin er að auki svo sannarlega ekki fyrir lofthrædda. Hluti hópsins gekk síðan áfram fram Kattárdal, yfir fjallið Búr, í Fagradal og í Böðvarsdal. Alveg glæsilegur dagur!

Athugasemdir

    You can or this trail