← Hluti af Símahúsaleiðin & Þerribjörg. 5 daga sumarganga TKS, 15. - 19. júlí 2014.

 
Niðurhal

Fjarlægð

18,45 km

Heildar hækkun

941 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.495 m

Hám. hækkun

573 m

Trailrank

32

Lágm. hækkun

10 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Hellisheiði, Múlahöfn, Þerribjörg, Búr, Fagridalur, Böðvarsdalur. Sumarganga TKS, 18. júlí 2014.
  • Mynd af Hellisheiði, Múlahöfn, Þerribjörg, Búr, Fagridalur, Böðvarsdalur. Sumarganga TKS, 18. júlí 2014.
  • Mynd af Hellisheiði, Múlahöfn, Þerribjörg, Búr, Fagridalur, Böðvarsdalur. Sumarganga TKS, 18. júlí 2014.
  • Mynd af Hellisheiði, Múlahöfn, Þerribjörg, Búr, Fagridalur, Böðvarsdalur. Sumarganga TKS, 18. júlí 2014.
  • Mynd af Hellisheiði, Múlahöfn, Þerribjörg, Búr, Fagridalur, Böðvarsdalur. Sumarganga TKS, 18. júlí 2014.
  • Mynd af Hellisheiði, Múlahöfn, Þerribjörg, Búr, Fagridalur, Böðvarsdalur. Sumarganga TKS, 18. júlí 2014.

Tími

9 klukkustundir 13 mínútur

Hnit

4098

Hlaðið upp

31. ágúst 2015

Tekið upp

júlí 2014

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
573 m
10 m
18,45 km

Skoðað 2334sinnum, niðurhalað 17 sinni

nálægt Vopnafjörður, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Dagsferð frá Staðarholti (í nágrenni við Vopnafjörð). Ekið á Hellisheiði og afleggjara norður eftir heiðinni (ekki fólksbílafært). Gengið þaðan niður í Múlahöfn og áfram að Þerribjörgum sem var án efa hápunktur sumargöngunnar 2014, en reyndar vorum við að auki afar heppin með veður þennan dag. Óðum í sandinum og nutum þess að vera til. Þess má geta að ekki er hægt að mæla með þessari dagsgöngu nema í fylgd staðkunnugs leiðsögumanns og leiðin er að auki svo sannarlega ekki fyrir lofthrædda. Hluti hópsins gekk síðan áfram fram Kattárdal, yfir fjallið Búr, í Fagradal og í Böðvarsdal. Alveg glæsilegur dagur!

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið