Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

13,2 km

Heildar hækkun

2.321 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

2.321 m

Max elevation

1.706 m

Trailrank

34

Min elevation

642 m

Trail type

Loop
  • Mynd af Herðubreið 070809
  • Mynd af Herðubreið 070809
  • Mynd af Herðubreið 070809
  • Mynd af Herðubreið 070809
  • Mynd af Herðubreið 070809
  • Mynd af Herðubreið 070809

Tími

9 klukkustundir 4 mínútur

Hnit

2596

Uploaded

21. september 2018

Recorded

ágúst 2009
Be the first to clap
Share
-
-
1.706 m
642 m
13,2 km

Skoðað 452sinnum, niðurhalað 32 sinni

nálægt Reykjahlíð, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Frábær ganga á Herðubreið í blíðskaparveðri. Talsvert grjóthrun á leiðinni og löngu eftir að við vorum á leið niður hrundi grjót úr fjallinu og á hópinn þó enginn væri fyrir ofan. Ekki hægt annað en mæla með hjálmum og að fara ekki meðan aðrir eru fyrir ofan eða neðan.

Mjög stutt vegalengd en talsverður bratti og tafsöm yfirferð með akstrinum til og frá frá Herðubreiðarlindum eða Dreka eða úr byggð.

Reynir vel á jeppa akstursleiðin inn að fjallinu, mælum með að vera á eins góðum jeppum og hægt er.

Ferðasagan í heild hér:

http://www.fjallgongur.is/tindur26_herdubreid_070809.htm

Athugasemdir

    You can or this trail