Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 247sinnum, niðurhalað 5 sinni
nálægt Sodulsholt, Vesturland (Ísland)
Mögnuð ferð í vetrarfæri. Einstakur staður og glæsilegur tindur. Fórum ekki alveg á hæsta með hópinn vegna öryggis í þessu færi, en Doddi og Ingi skutust þar upp í brattanum og voru ekki lengi að því svo það er fært ef menn eru öruggir í bratta.
Fórum svo aftur á þetta fjall 21. apríl 2022 frá Rauðamelsölkeldu sem er mun betri leið, þar sem bílastæði og ekki þörf á að fá leyfi landeigenda og enginn átroðningur í gegnum sumarhúsabyggðina en sú leið er fallegri þar sem gengið er upp með mjög fallegri fossaröð Ölkeldugils svo við mælum með þeirri leið frekar en þessari en höldum þessari inni sökum sögunnar og einnig til samanburðar og jú, einnig þar sem leiðin að Rauðamelsölkeldu er ekki endilega fær að vetri til NB, en það þarf þá að fá leyfi landeigenda til að frá Þverá þar sem þarna er sumarhúsabyggð.
Ferðasagan hér:
http://www.fjallgongur.is/tindur127_hestur_030416.htm
Athugasemdir