Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

6,2 km

Heildar hækkun

728 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

728 m

Hám. hækkun

1.205 m

Trailrank

32

Lágm. hækkun

452 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Hlöðufell sunnan Langjökuls 040709
  • Mynd af Hlöðufell sunnan Langjökuls 040709
  • Mynd af Hlöðufell sunnan Langjökuls 040709
  • Mynd af Hlöðufell sunnan Langjökuls 040709
  • Mynd af Hlöðufell sunnan Langjökuls 040709
  • Mynd af Hlöðufell sunnan Langjökuls 040709

Tími

5 klukkustundir 18 mínútur

Hnit

1809

Hlaðið upp

13. desember 2019

Tekið upp

júlí 2009

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.205 m
452 m
6,2 km

Skoðað 167sinnum, niðurhalað 6 sinni

nálægt Bláskógabyggð, Suðurland (Ísland)

Stutt vegalengd en talsverður bratti í byrjun og villugjarnt uppi á fjallinu ef ekki er skyggni.
Magnað útsýnisfjall og mikið ævintýri að keyra að fjallinu . Mikið grjóthrun svo glumdi í þegar við vorum þarna úr hlíðunum norðaustan megin. Gengum á Þórólfsfell í bakaleiðinni og horfðum á Hlöðufell ofan af því... magnað og gaman að gera ef menn hafa tíma þar sem Hlöðufellið er stutt ganga.

Ferðasaga hér:

http://www.fjallgongur.is/tindur25_hlodufell_040709.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið