Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 167sinnum, niðurhalað 6 sinni
nálægt Bláskógabyggð, Suðurland (Ísland)
Stutt vegalengd en talsverður bratti í byrjun og villugjarnt uppi á fjallinu ef ekki er skyggni.
Magnað útsýnisfjall og mikið ævintýri að keyra að fjallinu . Mikið grjóthrun svo glumdi í þegar við vorum þarna úr hlíðunum norðaustan megin. Gengum á Þórólfsfell í bakaleiðinni og horfðum á Hlöðufell ofan af því... magnað og gaman að gera ef menn hafa tíma þar sem Hlöðufellið er stutt ganga.
Ferðasaga hér:
http://www.fjallgongur.is/tindur25_hlodufell_040709.htm
Athugasemdir