Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

11,34 km

Heildar hækkun

769 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

769 m

Hám. hækkun

416 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

65 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Horn og Vatnafell Snæfellsnesi 090219
  • Mynd af Horn og Vatnafell Snæfellsnesi 090219
  • Mynd af Horn og Vatnafell Snæfellsnesi 090219
  • Mynd af Horn og Vatnafell Snæfellsnesi 090219
  • Mynd af Horn og Vatnafell Snæfellsnesi 090219
  • Mynd af Horn og Vatnafell Snæfellsnesi 090219

Tími

5 klukkustundir 20 mínútur

Hnit

1718

Hlaðið upp

11. febrúar 2019

Tekið upp

febrúar 2019

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
416 m
65 m
11,34 km

Skoðað 277sinnum, niðurhalað 4 sinni

nálægt Stykkishólmur, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Virkilega falleg ganga á fjöllin við Selvallavatn, Hraunsfjarðarvatn og Baulárvallavatn sem heita Horn og Vatnafellí vetrarríki með vötnin frosin svo hægt var að ganga á ísuðu Hraunsfjarðarvatni frá Horni að Vatnafelli. Hluti af hópnum fór alla leið upp á tindinn á Horni en síðustu metrarnir voru ekki öruggir fyrir allan hópinn. Tindurinn er ílangur og lækkar til austurs en Örn fór alla leið upp þó þessi slóð (track) virðist ekki sýna það, upp í 414 m hæð en hópurinn beið að hluta til niðri í 408 m hæð. Setti báðar slóðirnar hér inn, merkt Örn alla leið og Bára eins og hópurinn fór. Ferðasaga á www.fjallgongur.is/tindur166_horn_vatnafell_090219

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið