Niðurhal
gegils

Fjarlægð

18,78 km

Heildar hækkun

860 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

860 m

Hám. hækkun

374 m

Trailrank

39

Lágm. hækkun

16 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Hornstrandir D3 - Gengið umhverfis Hornbjarg 2014
  • Mynd af Hornstrandir D3 - Gengið umhverfis Hornbjarg 2014
  • Mynd af Hornstrandir D3 - Gengið umhverfis Hornbjarg 2014
  • Mynd af Hornstrandir D3 - Gengið umhverfis Hornbjarg 2014
  • Mynd af Hornstrandir D3 - Gengið umhverfis Hornbjarg 2014
  • Mynd af Hornstrandir D3 - Gengið umhverfis Hornbjarg 2014

Tími

8 klukkustundir 52 mínútur

Hnit

2936

Hlaðið upp

28. júlí 2014

Tekið upp

júlí 2014

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
374 m
16 m
18,78 km

Skoðað 2243sinnum, niðurhalað 87 sinni

nálægt Hnífsdalur, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)

Algjörlega einstök gönguleið og reyna skal eftir megni að komast hana á björtum degi. Stíf á fótinn, allt að 20 km og 1100 metra heildarhækkun ef Kálfatindar eru teknir með. Gönguleiðir eru í sjálfu sér mjög greinilegar ... allavega í snjóleysu eins og nú. Helst undir Kálfatindum sem hún verður óljós á kafla en skýrist aftur handan við eða jafnvel upp á svokölluðum Múla sem gengur niður af Kálfatindum langleiðina niður í Hornvík.
Varða

ALMENNINGASKARÐ

Varða

FJALIR

Varða

HORN

100 m height
Varða

Hornbjarg

HORNSTRANDIR
Varða

Kálfatindar

300 m height
Varða

Miðfell

Trail
Varða

Múlinn

200 m height
Varða

Stígshús

AUSTANMANNAKLETTUR

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið