Niðurhal
gegils

Fjarlægð

15,84 km

Heildar hækkun

740 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

814 m

Hám. hækkun

512 m

Trailrank

40

Lágm. hækkun

4 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Hornstrandir D4 - Frá Vita til Veiðileysufjarðar 2014
  • Mynd af Hornstrandir D4 - Frá Vita til Veiðileysufjarðar 2014
  • Mynd af Hornstrandir D4 - Frá Vita til Veiðileysufjarðar 2014
  • Mynd af Hornstrandir D4 - Frá Vita til Veiðileysufjarðar 2014
  • Mynd af Hornstrandir D4 - Frá Vita til Veiðileysufjarðar 2014
  • Mynd af Hornstrandir D4 - Frá Vita til Veiðileysufjarðar 2014

Tími

8 klukkustundir 50 mínútur

Hnit

2463

Hlaðið upp

28. júlí 2014

Tekið upp

júlí 2014

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
512 m
4 m
15,84 km

Skoðað 2842sinnum, niðurhalað 69 sinni

nálægt Hnífsdalur, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)

Skemmtileg og frekar átakalaus ganga þrátt fyrir töluverða hækkun, alla vega ef gengið er á góðum degi. Vaða þarf breitt en straumlaust lón niður í Hornvíkinni. Vatn nær upp á miðja kálfa og botn er sendinn og því varla þörf á vaðskóm. Þó tími okkar hafi mælist um 9 klst. þá tókum við um tvær klst. í sólarpásu á leiðnni auk þess sem við dóluðum niður Hafnarskarðið þar sem ljóst var að við þyrftum að bíða skipsins okkar í þrjár klst. Þó skyldi gera ráð fyrir 6-7 klst. í ferðina. Til gamans má svo geta þess að tveir félaga okkur veiddu um 10 bleikjur í botni Veiðileysufjarðar meðan beðið var eftir bátnum ... :)
Varða

Hafnarskarð

500 m height
Varða

Hornvík

Shoreline
Varða

Kýrskarð

300 m height
Varða

Veiðileysufjörður

HORNSTRANDIR

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið