-
-
512 m
4 m
0
4,0
7,9
15,84 km

Skoðað 2556sinnum, niðurhalað 61 sinni

nálægt Hnífsdalur, Vestfirðir (Lýðveldið Ísland)

Skemmtileg og frekar átakalaus ganga þrátt fyrir töluverða hækkun, alla vega ef gengið er á góðum degi. Vaða þarf breitt en straumlaust lón niður í Hornvíkinni. Vatn nær upp á miðja kálfa og botn er sendinn og því varla þörf á vaðskóm. Þó tími okkar hafi mælist um 9 klst. þá tókum við um tvær klst. í sólarpásu á leiðnni auk þess sem við dóluðum niður Hafnarskarðið þar sem ljóst var að við þyrftum að bíða skipsins okkar í þrjár klst. Þó skyldi gera ráð fyrir 6-7 klst. í ferðina. Til gamans má svo geta þess að tveir félaga okkur veiddu um 10 bleikjur í botni Veiðileysufjarðar meðan beðið var eftir bátnum ... :)
Varða

Hafnarskarð

500 m height
Varða

Hornvík

Shoreline
Varða

Kýrskarð

300 m height
Varða

Veiðileysufjörður

HORNSTRANDIR

Athugasemdir

    You can or this trail