• mynd af Hrútafell Fáskrúðsfirði 02 MAR 2013
  • mynd af Hrútafell Fáskrúðsfirði 02 MAR 2013
  • mynd af Hrútafell Fáskrúðsfirði 02 MAR 2013
  • mynd af Hrútafell Fáskrúðsfirði 02 MAR 2013
  • mynd af Hrútafell Fáskrúðsfirði 02 MAR 2013
  • mynd af Hrútafell Fáskrúðsfirði 02 MAR 2013

Tími  7 klukkustundir 38 mínútur

Hnit 2133

Uploaded 2. mars 2013

Recorded mars 2013

-
-
1.064 m
88 m
0
4,1
8,1
16,22 km

Skoðað 1645sinnum, niðurhalað 4 sinni

nálægt Reyðarfjörður, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Hrútafell stendur í botni Fáskrúðsfjarðar, góð gönguleið er á fjallið að norðanverðu og er ágætt að fylgja slóðinni yfir Stuðlaskarð til að byrja með. Farið yfir ána og stefnt á lægsta punkt á hryggnum sem liggur á hátindinn.

Mesta hæð: 1.069 m
Hækkun: Um 1.000 m

Gönguvegalengd: Um 16 km.

Uppgöngutími: 4.5 klst.

Göngubyrjun: Frá Fáskrúðsfjarðargöngum

View more external

1020 m height

Athugasemdir

    You can or this trail