Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 284sinnum, niðurhalað 2 sinni
nálægt Grundarfjörður, Vesturland (Ísland)
Mögnuð ferð á sjaldfarna tinda sem gnæfa yfir Grundarfirði... í leit að Svartatindi sem var neðar og við fórum ekki á en ætlum sannarlega síðar að skoða betur. Skírðum nafnlausan tind innar á fjallgarðinum Lýsuhnúk þar sem það sárvantar fjöll í höfuðið á konum... þar til sannara reynist notum við þetta nafn - sjá miklar pælingar með þessi nöfn í ferðasögunni þar sem heimamenn eru ekki sammála og kortin alls ekki heldur :-)
Ferðasaga hér:
http://www.fjallgongur.is/tindur155_hviti_hnukur_thverhlidar_070418.htm
Athugasemdir