Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

15,16 km

Heildar hækkun

1.006 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.006 m

Hám. hækkun

924 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

25 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Hvítihnúkur Lýsuhnúkur Þverhlíðar Snæfellsnesi 070418
  • Mynd af Hvítihnúkur Lýsuhnúkur Þverhlíðar Snæfellsnesi 070418
  • Mynd af Hvítihnúkur Lýsuhnúkur Þverhlíðar Snæfellsnesi 070418
  • Mynd af Hvítihnúkur Lýsuhnúkur Þverhlíðar Snæfellsnesi 070418
  • Mynd af Hvítihnúkur Lýsuhnúkur Þverhlíðar Snæfellsnesi 070418
  • Mynd af Hvítihnúkur Lýsuhnúkur Þverhlíðar Snæfellsnesi 070418

Tími

8 klukkustundir 39 mínútur

Hnit

1398

Hlaðið upp

19. desember 2019

Tekið upp

apríl 2018

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
924 m
25 m
15,16 km

Skoðað 284sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Grundarfjörður, Vesturland (Ísland)

Mögnuð ferð á sjaldfarna tinda sem gnæfa yfir Grundarfirði... í leit að Svartatindi sem var neðar og við fórum ekki á en ætlum sannarlega síðar að skoða betur. Skírðum nafnlausan tind innar á fjallgarðinum Lýsuhnúk þar sem það sárvantar fjöll í höfuðið á konum... þar til sannara reynist notum við þetta nafn - sjá miklar pælingar með þessi nöfn í ferðasögunni þar sem heimamenn eru ekki sammála og kortin alls ekki heldur :-)

Ferðasaga hér:

http://www.fjallgongur.is/tindur155_hviti_hnukur_thverhlidar_070418.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið