Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

9,43 km

Heildar hækkun

530 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

530 m

Hám. hækkun

564 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

69 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Ingólfsfjall frá námum 160616
  • Mynd af Ingólfsfjall frá námum 160616
  • Mynd af Ingólfsfjall frá námum 160616
  • Mynd af Ingólfsfjall frá námum 160616
  • Mynd af Ingólfsfjall frá námum 160616
  • Mynd af Ingólfsfjall frá námum 160616

Tími

3 klukkustundir 50 mínútur

Hnit

644

Hlaðið upp

31. janúar 2020

Tekið upp

júní 2016

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
564 m
69 m
9,43 km

Skoðað 153sinnum, niðurhalað 9 sinni

nálægt Selfoss, Suðurland (Ísland)

Fjallorku-ganga til heiðurs íslenska landsliðinu í fótbolta sem var að taka þátt í sínu fyrsta stórmóti erlendis. Gengið með íslenska fánann og sungið á tindinum og sent til EM-stofunnar og myndbandið endaði með mörgum álíka í heimildarmyndinni um EM-ævintýrið sem gleymist aldrei :-)

Löng leið en létt. Þétt upp til að byrja með en á stíg alla leiðina og svo aflíðandi heiði alla leið á tindinn. Mun fallegri leið er frá Alviðru austan megin en þessi leið. líklega sísta leiðin á Ingólfsfjall. EN... leiðin upp gilið alla leið upp á brún er fínasta æfing og líklega notuð mikið af Selfyssingum eins og Esjan upp að Steini á Esjunni og sú leið er skínandi góð sem slík og fallegt er útsýnið til suðurs yfir bæinn og þjóðveg 1.

Sjá ferðasögu hér: http://www.fjallgongur.is/aefingar/36_aefingar_april_juni_2016.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið