Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

15,12 km

Heildar hækkun

915 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

915 m

Hám. hækkun

1.096 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

684 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Innsta Jarlhetta Rauðhetta og Nyrstu Jarlhettur 250812
  • Mynd af Innsta Jarlhetta Rauðhetta og Nyrstu Jarlhettur 250812
  • Mynd af Innsta Jarlhetta Rauðhetta og Nyrstu Jarlhettur 250812
  • Mynd af Innsta Jarlhetta Rauðhetta og Nyrstu Jarlhettur 250812
  • Mynd af Innsta Jarlhetta Rauðhetta og Nyrstu Jarlhettur 250812
  • Mynd af Innsta Jarlhetta Rauðhetta og Nyrstu Jarlhettur 250812

Tími

9 klukkustundir 25 mínútur

Hnit

2024

Hlaðið upp

31. janúar 2020

Tekið upp

ágúst 2012

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.096 m
684 m
15,12 km

Skoðað 183sinnum, niðurhalað 6 sinni

nálægt Geysir, Suðurland (Ísland)

Jarlhettuganga númer tvö. Nú frá Skálpanesi og um Jarlhetturnar nyrst og svo á rauðleitan tind sem Gylfi þór Gylfason skírði Rauðhettu og það nafn var ákveðið að nota um þann tind þar með. Fórum svo á hæsta tind Jarlhettna, Innstu Jarlhettu sem er mun sjaldfarnari en Stóra Jarlhetta eða Tröllhetta sem er þekktari enda í bókinni 101 fjöll eftir Pétur Þorleifs og Ara Trausta.

Mögnuð leið og göldrótt landslag. Engu öðru líkt á Íslandi. Bratt og lausgrýtt upp Innstu Jarlhettu og þar þarf að fara varlega en rauða og nyrðri auðveldari. Algerlega mögnuð leið og magnaðir tindar... ennþá ónáttúrulegt að hafa verið þarna uppi...

Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindur82_jarlhettur_250812.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið