Niðurhal

Heildar hækkun

664 m

Styrkleiki

Erfitt

niður á móti

664 m

Max elevation

891 m

Trailrank

32

Min elevation

638 m

Trail type

Loop
  • mynd af Jarlhettur; Rauðhetta, Jarlhettutögl, Kambhetta
  • mynd af Jarlhettur; Rauðhetta, Jarlhettutögl, Kambhetta
  • mynd af Jarlhettur; Rauðhetta, Jarlhettutögl, Kambhetta
  • mynd af Jarlhettur; Rauðhetta, Jarlhettutögl, Kambhetta
  • mynd af Jarlhettur; Rauðhetta, Jarlhettutögl, Kambhetta
  • mynd af Jarlhettur; Rauðhetta, Jarlhettutögl, Kambhetta

Tími

7 klukkustundir 7 mínútur

Hnit

3007

Uploaded

4. október 2019

Recorded

september 2019
Be the first to clap
Share
-
-
891 m
638 m
16,55 km

Skoðað 164sinnum, niðurhalað 3 sinni

nálægt Geysir, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Fimmta Toppfaragangan á Jarlhetturnar, að þessu sinni á Rauðhettu, Jarlhettutögl og Kambhettu í góðu veðri og frábærum hópi. Heilmikið klöngur en flott leið og nokkuð varasamt á Kambhettunni en vel fært ólofthræddum. Kom á óvart að komast svona langt upp á Kambhettu þar sem hún er mjög brött og óárennileg að sjá úr fjarska.
Sjá ferðasögu hér: http://www.fjallgongur.is/tindur177_kambhetta_ofl_280919.htm

Athugasemdir

    You can or this trail