Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

18,26 km

Heildar hækkun

740 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

740 m

Hám. hækkun

819 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

333 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Jarlhettur Staka Jarlhetta, Vatnahettur og Kambhetta 090917
  • Mynd af Jarlhettur Staka Jarlhetta, Vatnahettur og Kambhetta 090917
  • Mynd af Jarlhettur Staka Jarlhetta, Vatnahettur og Kambhetta 090917
  • Mynd af Jarlhettur Staka Jarlhetta, Vatnahettur og Kambhetta 090917
  • Mynd af Jarlhettur Staka Jarlhetta, Vatnahettur og Kambhetta 090917
  • Mynd af Jarlhettur Staka Jarlhetta, Vatnahettur og Kambhetta 090917

Tími

7 klukkustundir 13 mínútur

Hnit

1860

Hlaðið upp

31. janúar 2020

Tekið upp

september 2017

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
819 m
333 m
18,26 km

Skoðað 196sinnum, niðurhalað 4 sinni

nálægt Geysir, Suðurland (Ísland)

Fjórða gangan á Jarlhetturnar, nú í annað sinn á Stöku Jarlhettu og í fyrsta sinn á Vatnahettur og svo áleiðis á Kambhettu sem þarfnast frekari skoðunar í næstu ferð. Lausagrjót ofan á móbergi er aðalverkefnið á Jarlhettunum. Í bratta og efst reynir á þetta og því þarf að fara varlega. Magnað landslag... algerlega magnað...

Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindur147_vatna_jarlhettur_090917.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið