Niðurhal
valdimar

Fjarlægð

12,05 km

Heildar hækkun

603 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

603 m

Hám. hækkun

860 m

Trailrank

32

Lágm. hækkun

278 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Kálfstindar
  • Mynd af Kálfstindar
  • Mynd af Kálfstindar
  • Mynd af Kálfstindar
  • Mynd af Kálfstindar
  • Mynd af Kálfstindar

Tími

7 klukkustundir 16 mínútur

Hnit

1605

Hlaðið upp

17. júní 2013

Tekið upp

júní 2013

Leiðsögn úti í náttúrunni

Fylgdu milljónum útisvistarleiða í snjallsímanum. Jafnvel án nettengingar!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leiðsögn úti í náttúrunni Leiðsögn úti í náttúrunni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
860 m
278 m
12,05 km

Skoðað 3698sinnum, niðurhalað 24 sinni

nálægt Laugarvatn, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Gengið á einn af Kálfstindum. Á leiðinni að tindinum fórum við inn í gil sem reyndist vera lokað. Því var snúið við og farið upp úr gilinu þar sem uppganga sýndist vera sæmileg. Ekki er hægt að mæla með þessari leið því bergið er mjög laust og hætta á grjóthruni. Betra er að sleppa gilinu og fara sömu leið og við komum til baka, sú leið er greiðfær. Tindurinn sjálfur er góður uppgöngu og á þessari leið er ekki hætta á grjóthruni. Eins og myndirnar bera með sér var ekki bjart yfir þessum degi og sólin var ekki með í för. útsýnið af tindinum var því ekki tekið út að þessu sinni.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið