Niðurhal
Arnar Þór
379 44 5

Fjarlægð

20,67 km

Heildar hækkun

1.740 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.578 m

Hám. hækkun

1.548 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

114 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Kerling að Súlum (31.05.20)
  • Mynd af Kerling að Súlum (31.05.20)
  • Mynd af Kerling að Súlum (31.05.20)
  • Mynd af Kerling að Súlum (31.05.20)
  • Mynd af Kerling að Súlum (31.05.20)
  • Mynd af Kerling að Súlum (31.05.20)

Tími

12 klukkustundir

Hnit

2942

Hlaðið upp

2. júní 2020

Tekið upp

maí 2020

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.548 m
114 m
20,67 km

Skoðað 249sinnum, niðurhalað 2 sinni

nálægt Akureyri, Norðurland Eystra (Ísland)

Gengið með HSSR svonefnda 7 tinda leið, gengið á Kerlingu frá Finnastöðum og þaðan yfir á hrygginn að Súlum þar sem tindarnir voru tíndir upp einn af öðrum (ekki farið upp á alla sökum aðstæðna). Ansi slappt skyggni eftir að komið var inn í skálina undir Kerlingu og nánast alla leið að Súlum. Löng og nokkuð krefjandi leið, smávegis klöngur á köflum og oft ansi bratt niður frá stígum svo maður vill vanda skrefin.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið