-
-
272 m
33 m
0
1,6
3,3
6,58 km
Skoðað 49sinnum, niðurhalað 2 sinni
nálægt Mosfellsbær, Höfuðborgarsvæði (Ísland)
Árleg þriðjudagsæfing á þetta lága fell í Mosó og svo upp á Lágafellshamra sem varða norðurhluta Úlfarsfells þar sem gengið er frá Lágafellslaug og framhjá Lágafellskirkjugarði, mjög fallegt og jólalegt í myrkrinu. Brekkan niður af Lágafellshömrum er brött og óásjáleg en vel fær og öll þessi ár höfum við aldrei þurft frá að hverfa heldur alltaf komist niður hana í öllum veðrum og alls kyns fær. Gæta þarf að grjóthruni þegar farið er niður þarna í auðu, mjúku færi.
Ferðasaga hér:
Ferðasaga hér:
You can add a comment or review this trail
Athugasemdir