Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

13,04 km

Heildar hækkun

512 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

567 m

Hám. hækkun

824 m

Trailrank

26

Lágm. hækkun

532 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Lakagígar Laki og Tjarnargígshringur 270719
  • Mynd af Lakagígar Laki og Tjarnargígshringur 270719

Tími

4 klukkustundir 27 mínútur

Hnit

1571

Hlaðið upp

29. ágúst 2019

Tekið upp

júlí 2019

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
824 m
532 m
13,04 km

Skoðað 183sinnum, niðurhalað 5 sinni

nálægt Kirkjubæjarklaustur, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Fjölmenn ganga um Lakagíga, upp á sjálfan Laka og ofan af honum alla leið að Tjarnargíg og hringleiðina gullfallegu frá honum að veginum. Því miður ekki gott veður né skyggni og því ekki mikið að sjá en stemningin í hópnum ótrúlega góð þrátt fyrir allt. Skemmtileg ferð þó ekki færi hún nálægt því sem við ætluðum að hún færi í fegurð, landslagi og skyggni... þar til síðar :-)

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið