Niðurhal

Fjarlægð

26,66 km

Heildar hækkun

1.024 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.024 m

Hám. hækkun

786 m

Trailrank

24

Lágm. hækkun

47 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Lómagnúpur hringleið

Tími

12 klukkustundir 29 mínútur

Hnit

3067

Hlaðið upp

12. júní 2017

Tekið upp

júní 2017

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
786 m
47 m
26,66 km

Skoðað 495sinnum, niðurhalað 28 sinni

nálægt Skaftafell, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Lómagnúpur, ferð með Ferðafélagi Íslands.

Gengið inn með Aurá og um Skorur, upp keðjuna og þaðan frammá hamarinn. Þaðan var gengið á tindinn og svo eftir öllu fjallinu og niður í Hvirfildal um Hvirfilsskarð.

Á góðum degi er útsýnið af þessu fjalli stórfenglegt til Öræfajökuls, yfir sandana og yfir þjóðveginn fyrir neðan hamarinn. Óhætt er að gefa þessu fjalli meðmæli.

Skoða meira external

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið