Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

14,42 km

Heildar hækkun

1.343 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

1.343 m

Hám. hækkun

1.124 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

172 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Miðsúla og Syðsta súla Botnssúlum 230520
  • Mynd af Miðsúla og Syðsta súla Botnssúlum 230520
  • Mynd af Miðsúla og Syðsta súla Botnssúlum 230520
  • Mynd af Miðsúla og Syðsta súla Botnssúlum 230520
  • Mynd af Miðsúla og Syðsta súla Botnssúlum 230520
  • Mynd af Miðsúla og Syðsta súla Botnssúlum 230520

Tími

8 klukkustundir 44 mínútur

Hnit

1907

Hlaðið upp

29. maí 2020

Tekið upp

maí 2020

Leita eftir svæði sem leið liggur um

Finndu leiðir sem liggja um valin svæði þín

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Leita eftir svæði sem leið liggur um Leita eftir svæði sem leið liggur um
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.124 m
172 m
14,42 km

Skoðað 544sinnum, niðurhalað 10 sinni

nálægt Laugarvatn, Suðurland (Ísland)

Mögnuð ferð á hæstu Botnssúluna og svo á þá bröttustu í mjúku snjófæri sem má þakka að hafa náð á Miðsúluna, en við áttum síður von á að ná henni ef skaflinn væri harður. Líklega besti árstíminn til að fara á Miðsúlu ef menn leggja ekki í móbergshrygginn að norðan sem er fær á sumrin en hann er ekki fyrir lofthrædda og fallhættan er mikil þar beggja vegna.

Ferðasaga hér: www.fjallgongur.is/tindur198/midsula_sydstasula_230520.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið