Niðurhal
fridrik74
146 31 0

Fjarlægð

22,53 km

Heildar hækkun

916 m

Tæknilegir erfiðleikar

Erfitt

Lækkun

916 m

Hám. hækkun

1.511 m

Trailrank

22

Lágm. hækkun

1.082 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Öskjutindar

Tími

9 klukkustundir 54 mínútur

Hnit

2021

Hlaðið upp

28. júlí 2021

Tekið upp

júlí 2021

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.511 m
1.082 m
22,53 km

Skoðað 107sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Reykjahlíð, Norðurland Eystra (Ísland)

Þetta trakk er hringleið á 4 hæðstu tinda Öskju sem eru á listanum yfir 100 hæðstu fjöll landsins, Norðausturtind, Austurtind, Suðausturtind og Þorvaldstind. Leiðin er töluvert krefjandi, brattar vikurskriður á köflum og mæli ég með göngustöfum, einnig ef mikill snjór er í fjöllunum þegar að leiðin er gengin þá mæli ég einnig með ísexi og broddum. Ef lítill snjór er í hrauninu við Öskjuvatn þegar að leiðin er gengin þá myndi ég frekar mæla með því að ganga meðfram vatninu og hina almennu gönguleið tilbaka á bílastæðið í staðinn fyrir að fara í gegnu hraunið eins og á þessu trakki en það er úfið og erfitt yfirferðar ef það er ekki á kafi í snjó.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið