Niðurhal

Fjarlægð

25,15 km

Heildar hækkun

1.196 m

Tæknilegir erfiðleikar

Mjög erfitt

Lækkun

1.196 m

Hám. hækkun

1.507 m

Trailrank

19

Lágm. hækkun

1.078 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

12 klukkustundir 39 mínútur

Hnit

3736

Hlaðið upp

8. ágúst 2019

Tekið upp

ágúst 2019

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
1.507 m
1.078 m
25,15 km

Skoðað 76sinnum, niðurhalað 1 sinni

nálægt Reykjahlíð, Norðurland Eystra (Lýðveldið Ísland)

Gengið rangsælis um Öskjuvatn. Undirlag er að mestu leyti mislaus vikur eða hrjúf hraun. Erfitt reyndist að ganga upp fjallshrygginn sunnan við vatnið vegna bratta og ákváðum við því að halda aðeins niður í hlíðina sunnan við hrygginn og reyna að komast upp aðeins austar. Reyndist það hið mesta glapræði því erfitt er að feta sig í vikrinum í þessum brekkum og mæli ég frekar með að halda gegnum skarðið milli Wattsfells og Þorvaldshnjúks og fylgja svo sléttunni þar til komið er að kambinum sem við fylgdum upp á háhrygginn sjálfan.

Gangan sjálf væri annars nokkuð auðveld ef ekki væri fyrir vikurinn sem þekur öll yfirborð og þyngir sporin nokkuð, ekki ósvipað því að ganga í snjó á köflum. Hraphætta er á ystu brúnum og eflaust hrunhætta einnig.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið