valdimar
  • mynd af Rauðafell
  • mynd af Rauðafell
  • mynd af Rauðafell
  • mynd af Rauðafell
  • mynd af Rauðafell
  • mynd af Rauðafell

Tími  4 klukkustundir 15 mínútur

Hnit 1141

Uploaded 29. september 2013

Recorded september 2013

-
-
946 m
545 m
0
1,7
3,4
6,84 km

Skoðað 1364sinnum, niðurhalað 15 sinni

nálægt Miðdalur, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Á uppleiðinni völdum við óheppileg leið og snérum við vegna móbergsklappa sem voru hálar. Leiðin sem við komum niður er hins vegar mjög góð. Útsýnið í þessari ferð var heldur af skornum skammti enda dimmt yfir og úrkoman í formi snævar uppi á fjallinu. Neðan fjalls er tilkomumikið gil sem vert er að gefa auga.

Athugasemdir

    You can or this trail