Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

16,73 km

Heildar hækkun

745 m

Tæknilegir erfiðleikar

Auðvelt

Lækkun

841 m

Hám. hækkun

496 m

Trailrank

32

Lágm. hækkun

28 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Síldarmannagötur að miðju Skorradalsvatni
  • Mynd af Síldarmannagötur að miðju Skorradalsvatni
  • Mynd af Síldarmannagötur að miðju Skorradalsvatni
  • Mynd af Síldarmannagötur að miðju Skorradalsvatni
  • Mynd af Síldarmannagötur að miðju Skorradalsvatni
  • Mynd af Síldarmannagötur að miðju Skorradalsvatni

Tími

6 klukkustundir 36 mínútur

Hnit

1998

Hlaðið upp

20. mars 2019

Tekið upp

mars 2019

Rakning í Beinni

Deildu staðsetningu þinni með vinum og ástvinum meðan á hreyfingu stendur.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Rakning í Beinni Rakning í Beinni
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
496 m
28 m
16,73 km

Skoðað 193sinnum, niðurhalað 15 sinni

nálægt Saurbaer, Höfuðborgarsvæði (Lýðveldið Ísland)

Gengið frá Hvalfirði um Síldarmannagötur hefðbundna leið upp á heiðina og langleiðina niður eftir norðan megin en beygt til vesturs að bílunum sem voru skildir eftir á jeppaslóðanum við Skorradalsvatn rétt austan við eyðibýlið Haga og því ekki farinn síðasti hlutinn hefðbundna leið. Mjög skemmtileg leið frekar þéttan bratta í gegnum skóginn niður brekkurnar ofan við vatnið. Frábær leið og sluppum með þessu við allt vað yfir stærri ár síðari hlutann. Farið að vetri og því snjór yfir öllu og lækir og ár í klakaböndum, frábær árstími til að fara þessa leið og smá vor í lofti Skorradalsmegin.

Ferðasaga á www.fjallgongur.is/t168_sildarmannagotur_160319

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið