Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

22,02 km

Heildar hækkun

886 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

955 m

Hám. hækkun

358 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

22 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Sjö tindar til Hafnarfjarðar 180420
  • Mynd af Sjö tindar til Hafnarfjarðar 180420
  • Mynd af Sjö tindar til Hafnarfjarðar 180420
  • Mynd af Sjö tindar til Hafnarfjarðar 180420
  • Mynd af Sjö tindar til Hafnarfjarðar 180420
  • Mynd af Sjö tindar til Hafnarfjarðar 180420

Tími

7 klukkustundir 13 mínútur

Hnit

2814

Hlaðið upp

21. apríl 2020

Tekið upp

apríl 2020

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
358 m
22 m
22,02 km

Skoðað 165sinnum, niðurhalað 5 sinni

nálægt Hafnarfjörður, Höfuðborgarsvæði (Ísland)

Gengið frá Heiðmörk á Búrfellsgjá og Húsfell sem tilheyra Garðabæ og áfram yfir Valahnúka og á Helgafell í Hafnarfirði og svo um Kaldársel gegnum hraunið niður eftir og á Stórhöfða niður að Hvaleyrarvatni og loks um Vatnshlíð og Ásfjall niður í Ásvallalaug. Mergjuð leið, mjög fjölbreytt og á stíg að mestu leyti og möguleiki að láta sækja sig við Kaldársel ef eitthvað kemur upp á.

Við mælum með að fara þvert yfir Stórhöfða en ekki til baka ofan af honum eins og við gerðum og svo er hægt að stytta sér leið upp á Vatnshlíð með því að fara beint upp hana frá vesturenda Hvaleyrarvatns en ekki eftir fjörum þess eins og við gerðum ef menn vilja stytta þetta um 2-3 km en annars var hvert skref þess virði á þessari leið :-)

Ferðasagan hér: http://fjallgongur.is/tindur195_sjo_tindar_til_hafnarfjardar_180420.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið