Vertu fyrst/ur til að klappa
Skoðað 2304sinnum, niðurhalað 25 sinni
nálægt Saurbær, Vesturland (Lýðveldið Ísland)
Súlárdalur Skarðsheiði
Gengið kringum Súlárdal. Gengið uppeftir Tungukambi með útsýni að Skarðshyrnu og Heiðarhorni til vestur. Farið hæst á Skarðskamb 1.049m skv.gps. Þar gengið í austur yfir á næsta kamb sem við köllum Skessukamb sem er framan við Skessuhorn til norðus. Suður og niður Þverfjall og yfir Hlíðarfótarkamb niður að bílastæði.
Byrjar við veg 502 undir Skarðsheiðinni
Horft yfir hefðbundna uppgönuleið á Heiðarhorn og niður í Skarðsdal
Toppur
Skarðskambur 1.085m
Rétt undir Skarðskabmi sem er hæstur í þessari göngu kringum Súlárdal.
Þessi hryggur er ekki með nafn á korti en köllum hann Skessukambur og Skessuhornið kemur í beinu framhaldi norðan megin af honum.
Fórum niður Þverfjall og fengum þar ágætis yfirsýn yfir leiðina. Horfum þar yfir Súlárdalhringinn og ísfossa í Súlá
Athugasemdir