Gussler

Tími  8 klukkustundir 36 mínútur

Hnit 2345

Uploaded 22. október 2012

Recorded október 2012

-
-
1.049 m
28 m
0
4,3
8,6
17,27 km

Skoðað 1958sinnum, niðurhalað 23 sinni

nálægt Saurbær, Vesturland (Lýðveldið Ísland)

Súlárdalur Skarðsheiði
Gengið kringum Súlárdal. Gengið uppeftir Tungukambi með útsýni að Skarðshyrnu og Heiðarhorni til vestur. Farið hæst á Skarðskamb 1.049m skv.gps. Þar gengið í austur yfir á næsta kamb sem við köllum Skessukamb sem er framan við Skessuhorn til norðus. Suður og niður Þverfjall og yfir Hlíðarfótarkamb niður að bílastæði.
  • mynd af Parking
Byrjar við veg 502 undir Skarðsheiðinni
  • mynd af Hryggur Tungukambi
  • mynd af Hryggur Tungukambi
Horft yfir hefðbundna uppgönuleið á Heiðarhorn og niður í Skarðsdal
  • mynd af Skarðskambur 1.085m
Rétt undir Skarðskabmi sem er hæstur í þessari göngu kringum Súlárdal.
  • mynd af Skessukambur
  • mynd af Skessukambur
Þessi hryggur er ekki með nafn á korti en köllum hann Skessukambur og Skessuhornið kemur í beinu framhaldi norðan megin af honum.
  • mynd af Þverfjall
  • mynd af Þverfjall
Fórum niður Þverfjall og fengum þar ágætis yfirsýn yfir leiðina. Horfum þar yfir Súlárdalhringinn og ísfossa í Súlá

Athugasemdir

    You can or this trail