gegils
  • mynd af Slyppugil - Rjúpnafell - Tindfjallahringur
  • mynd af Slyppugil - Rjúpnafell - Tindfjallahringur
  • mynd af Slyppugil - Rjúpnafell - Tindfjallahringur
  • mynd af Slyppugil - Rjúpnafell - Tindfjallahringur
  • mynd af Slyppugil - Rjúpnafell - Tindfjallahringur
  • mynd af Slyppugil - Rjúpnafell - Tindfjallahringur

Tími  6 klukkustundir 42 mínútur

Hnit 1793

Uploaded 10. júlí 2017

Recorded júlí 2017

-
-
824 m
201 m
0
3,7
7,4
14,74 km

Skoðað 897sinnum, niðurhalað 26 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Glaðvær gönguhópur 365 tók langa helgi í Þórsmörk 30. júní til 3. júlí og gekk meðal annars hring um Slyppugil með viðkomu á Rjúpnafelli áður en genginn var hringur umhverfis Tindfjöllin og til baka niður í Langadal. Gæta þarf fóta sinna við efsta hluta lægri og fyrri tindarins í Rjúpnafelli ... leiðin þaðan yfir á þann hærri er hins vegar greiðfær. Stígar og merkingar að mestu til fyrirmyndar enda góður hópur aðkomufólks í sjálfboðavinnu við að halda þessu í standi.

Athugasemdir

    You can or this trail