Niðurhal
gegils

Fjarlægð

14,74 km

Heildar hækkun

794 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

803 m

Hám. hækkun

824 m

Trailrank

41

Lágm. hækkun

201 m

Tegund leiðar

Ein leið
  • Mynd af Slyppugil - Rjúpnafell - Tindfjallahringur
  • Mynd af Slyppugil - Rjúpnafell - Tindfjallahringur
  • Mynd af Slyppugil - Rjúpnafell - Tindfjallahringur
  • Mynd af Slyppugil - Rjúpnafell - Tindfjallahringur
  • Mynd af Slyppugil - Rjúpnafell - Tindfjallahringur
  • Mynd af Slyppugil - Rjúpnafell - Tindfjallahringur

Tími

6 klukkustundir 42 mínútur

Hnit

1793

Hlaðið upp

10. júlí 2017

Tekið upp

júlí 2017

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Deila
-
-
824 m
201 m
14,74 km

Skoðað 4220sinnum, niðurhalað 91 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Glaðvær gönguhópur 365 tók langa helgi í Þórsmörk 30. júní til 3. júlí og gekk meðal annars hring um Slyppugil með viðkomu á Rjúpnafelli áður en genginn var hringur umhverfis Tindfjöllin og til baka niður í Langadal. Gæta þarf fóta sinna við efsta hluta lægri og fyrri tindarins í Rjúpnafelli ... leiðin þaðan yfir á þann hærri er hins vegar greiðfær. Stígar og merkingar að mestu til fyrirmyndar enda góður hópur aðkomufólks í sjálfboðavinnu við að halda þessu í standi.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið