Niðurhal
nonnio

Fjarlægð

15,08 km

Heildar hækkun

1.324 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.324 m

Hám. hækkun

933 m

Trailrank

52

Lágm. hækkun

312 m

Tegund leiðar

Hringur

Tími

6 klukkustundir 24 mínútur

Hnit

1734

Hlaðið upp

5. júlí 2021

Tekið upp

júlí 2021

Ítarlegar síur

Síaðu eftir skráningarmánuði eða degi. Sjáðu leiðir eingöngu frá fólki sem þú fylgir.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Ítarlegar síur Ítarlegar síur
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
933 m
312 m
15,08 km

Skoðað 298sinnum, niðurhalað 4 sinni

nálægt Sodulsholt, Vesturland (Ísland)

Til að komast að þessum fjöllum er beygt til austurs rétt áður en komið er að Hítarvatni. Eða m.ö.o. beygt til hægri meðfram Hólmi, sem er hæð eða lítið fjall við suðurenda Hítarvatns.
Fljótlega eftir beygju fer vegurinn að versna og verður ófær nema fyrir sæmilega háa jepplinga eða stærri bíla. Ef fólk er ekki á þannig bílum er hægt að hefja göngu og fylgja slóðanum en við það lengist gangan um c.a. 4 km. eða 2 km. í hvora átt.
Gangan upp á Smjörhnjúk byrjar rólega en efst er hamrabelti sem þarf að klifra.
Einsog myndirnar sýna er Smjörhnjúkur um 1,5 km. löng egg með mörgum toppum, brött á aðra hliðina og þverhnípt á hina þannig að fólk þarf að vera sæmilega sjóað á fjöllum til að fara þessa leið.
Hin fjöllin eru eru mun þægilegri að klífa og hættuminni.

Mitt mat er Smjörhnjúkur er með skemmtilegustu fjöllum að klífa en á Tröllakirkju og Lambahnjúka komast flestir.
Það spillir síðan ekki að Lambahnjúkar minna á Hvítserk á Austfjörðum með sitt gula berg og svörtum berggöngum.
Varða

Lambahnjúkar

 • Mynd af Lambahnjúkar
 • Mynd af Lambahnjúkar
 • Mynd af Lambahnjúkar
 • Mynd af Lambahnjúkar
 • Mynd af Lambahnjúkar
Lambahnúkar með sitt gula bak
Varða

Lambahnúkar

 • Mynd af Lambahnúkar
 • Mynd af Lambahnúkar
 • Mynd af Lambahnúkar
Lambahnúkar
Varða

Smjörhnjúkur

 • Mynd af Smjörhnjúkur
 • Mynd af Smjörhnjúkur
 • Mynd af Smjörhnjúkur
 • Mynd af Smjörhnjúkur
 • Mynd af Smjörhnjúkur
 • Mynd af Smjörhnjúkur
Smjörhnúkur
Varða

Smjörhnjúkur

 • Mynd af Smjörhnjúkur
 • Mynd af Smjörhnjúkur
 • Mynd af Smjörhnjúkur
 • Mynd af Smjörhnjúkur
 • Mynd af Smjörhnjúkur
 • Mynd af Smjörhnjúkur
Smjörhnúkur
Varða

Smjörhnúkur

 • Mynd af Smjörhnúkur
 • Mynd af Smjörhnúkur
Smjörhnúkur
Varða

Tröllakirkja

 • Mynd af Tröllakirkja
 • Mynd af Tröllakirkja
 • Mynd af Tröllakirkja
Tröllakirkja

Athugasemdir

  Þú getur eða þessa leið