Niðurhal
fridrik74
146 31 0

Fjarlægð

12,35 km

Heildar hækkun

1.027 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

1.027 m

Hám. hækkun

1.832 m

Trailrank

29

Lágm. hækkun

800 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Snæfell
  • Mynd af Snæfell

Tími

5 klukkustundir 4 mínútur

Hnit

2060

Hlaðið upp

26. ágúst 2017

Tekið upp

ágúst 2017

Búðu til leiðalistar

Flokkaðu leiðirnar sem þér líkar við í lista og deildu þeim með vinum þínum.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Búðu til leiðalistar Búðu til leiðalistar
Deila
-
-
1.832 m
800 m
12,35 km

Skoðað 833sinnum, niðurhalað 72 sinni

nálægt Valpjofsstaðir, Austurland (Lýðveldið Ísland)

Það sem helst bera að varast þegar gengið er á Snæfell er að snjórinn getur verið harður jafnvel á heitum sumardegi, þegar að ég fór þarna upp seint í ágúst var mjög gott veður og sólinn búinn að skína frá því snemma um morguninn samt var snjórinn það harður að ef hefði ekki veirð fyrir gömul för í honum þá hefði ég þurft að setja á mig brodda til að komast upp mesta brattann í snjónum.

Even on a hot summer day the snow can be quite hard when you get close to the top and it would be advisable to have crampons with you if the going gets tough.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið