Niðurhal
rantoniussen

Fjarlægð

17,01 km

Heildar hækkun

765 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

765 m

Hám. hækkun

810 m

Trailrank

34

Lágm. hækkun

90 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Sólheimajökull að Rauða og Gömlu Hvítmögu
  • Mynd af Sólheimajökull að Rauða og Gömlu Hvítmögu
  • Mynd af Sólheimajökull að Rauða og Gömlu Hvítmögu
  • Mynd af Sólheimajökull að Rauða og Gömlu Hvítmögu
  • Mynd af Sólheimajökull að Rauða og Gömlu Hvítmögu

Tími

6 klukkustundir 24 mínútur

Hnit

1330

Hlaðið upp

17. febrúar 2016

Tekið upp

febrúar 2016

Senda í GPS tækið þitt

Sæktu leiðir frá Wikiloc beint á Garmin, Apple Watch eða Suunto.

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Senda í GPS tækið þitt Senda í GPS tækið þitt
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
810 m
90 m
17,01 km

Skoðað 1175sinnum, niðurhalað 25 sinni

nálægt Skogar, Suðurland (Lýðveldið Ísland)

Gangan er upp Sólheimajökul, að svæði við Rauða og Gömlu Hvítmögu. Flott ganga á skemmtilegt svæði.

Leiðin er gráðuð "Moderate" og er þá átt við í allra bestu aðstæðum, annars myndi ég segja að hún sé "Difficult".

Muna skal að Sólheimajökull er skriðjökull og eru þeir alltaf hættulegur yfirferðar. Broddar og ísöxi eru nauðsynlegur búnaður og að kunna mjög vel með það að fara.

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið