Niðurhal
Toppfarar

Fjarlægð

11,52 km

Heildar hækkun

894 m

Tæknilegir erfiðleikar

Miðlungs

Lækkun

894 m

Hám. hækkun

951 m

Trailrank

30

Lágm. hækkun

343 m

Tegund leiðar

Hringur
  • Mynd af Staka Jarlhetta, Stóra Jarlhetta og Syðri Jarlhettur 100911
  • Mynd af Staka Jarlhetta, Stóra Jarlhetta og Syðri Jarlhettur 100911
  • Mynd af Staka Jarlhetta, Stóra Jarlhetta og Syðri Jarlhettur 100911
  • Mynd af Staka Jarlhetta, Stóra Jarlhetta og Syðri Jarlhettur 100911
  • Mynd af Staka Jarlhetta, Stóra Jarlhetta og Syðri Jarlhettur 100911
  • Mynd af Staka Jarlhetta, Stóra Jarlhetta og Syðri Jarlhettur 100911

Tími

6 klukkustundir 32 mínútur

Hnit

1384

Hlaðið upp

31. janúar 2020

Tekið upp

september 2011

Veðurspá

Frábær vísbending til að hjálpa þér að velja útivistarbúnað og fatnað!

Sækja Wikiloc Premium Uppfæra til að fjarlægja auglýsingar
Veðurspá Veðurspá
Vertu fyrst/ur til að klappa
Deila
-
-
951 m
343 m
11,52 km

Skoðað 416sinnum, niðurhalað 7 sinni

nálægt Geysir, Suðurland (Ísland)

Jarlhettuferð nr. 1 í sögu Toppfara á þekktustu Jarlhetturnar. Landslag ekki af þessum heimi... eitt af okkar uppáhalds svæðum á landinu... kyngimagnað landslag ! Talsverður bratti í lausagrjóti ofan á móbergi upp á Stóru Jarlhettu en vel fært ef farið varlega. Mikilvægt að gefa sér góðan tíma uppi, þetta er svo magnað. Fórum svo könnunarleiðangur á Jarlhetturnar sunnan við þá stóru á leið til baka sem var gaman.

Ferðasaga hér: http://www.fjallgongur.is/tindur64_jarlhettur_100911.htm

Athugasemdir

    Þú getur eða þessa leið